Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Fundir


RÚMGÓÐ OG FALLEG FUNDARHERBERGI SEM TRYGGJA ÁRANGURSRÍKA FUNDI OG VIÐBURÐI Í REYKJAVÍK 

Ráðstefnu- og fundarteymi Radisson Blu Hótel Sögu tryggir að þú fáir einstaka þjónustu og viðeigandi sal fyrir viðburðinn þinn. Um er að ræða sex stór fundarherbergi, flestum er hægt að skipta niður í minni rými fyrir stóra sem smáa viðburði. Starfsfólkið okkar sér til þess að viðburðurinn þinn verði samkvæmt þínum óskum og væntingum. Ótal möguleikar eru í boði hvað varðar veitingar og hvetjum við ykkur til þess að skoða veitingarnar sem í boði eru á fundum og ráðstefnum okkar.