Nú standa yfir endurbætur á hótelinu, við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem að framkvæmdirnar geta mögulega haft í för með sér og hlökkum til að sýna ykkur breytta og glæsilega Hótel Sögu.

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Ráðstefnur í sérflokki á Hótel Sögu


Radisson BLU Hótel Saga býður vel búna ráðstefnu- og fundarsalir sem ná yfir 1.345 fermetra á annarri hæð hótelsins. Salirnir hafa allir verið endurnýjaðir frá grunni og henta fyrir ráðstefnur, fundi sem og hvers konar móttökur og veislur. Allir eru salirnir búnir besta fáanlega tækjakosti. Innfalið í öllum sölum er skjávarpi, tjald, hljóðnemi í púlti og Þráðlaust internet. Einnig er hægt að fá í fundarsal án aukagreiðslu myndvarpa, flettitöflu og tússtöflu.