Nú standa yfir endurbætur á hótelinu, við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem að framkvæmdirnar geta mögulega haft í för með sér og hlökkum til að sýna ykkur breytta og glæsilega Hótel Sögu.

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Hádegis- og Kvöldverður


Hótel Saga státar af því að hafa verið vettvangur glæsilegustu skemmtana hér á landi. Einstök hönnun, upprunalegt yfirbragð og reynsla starfsfólks Hótel Sögu hjálpa til við að gera þína veislu einstaka.

þinn dagur, þín saga