Radisson Blu Hótel Saga hefur hlotið hin virtu World Travel Award sem leiðandi viðskiptahótel Íslands árið 2016!

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Herbergi


Útsýni yfir borgina og út á haf

Á hótelinu eru 236 herbergi og svítur en úr öllum þeirra er frábært útsýni yfir miðborgina, út á haf og yfir háskólasvæðið. Í öllum herbergjunum er ókeypis þráðlaus nettenging, og gervihnatta- og þáttasölusjónvarp. Í svítunum er Nespresso®-kaffivél og frí herbergisþjónusta með morgunverði. Bókaðu hótelherbergi á Radisson Blu Hótel Sögu og upplifðu það sem gerir þetta hótel einstakt á meðal hótela borgarinnar. Þrjú herbergi með aðgangi fyrir fatlaða eru á hótelinu.