Nú standa yfir endurbætur á hótelinu, við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem að framkvæmdirnar geta mögulega haft í för með sér og hlökkum til að sýna ykkur breytta og glæsilega Hótel Sögu.

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Herbergi


GISTING Í REYKJAVÍK MEÐ EINSTÖKU ÚTSÝNI

Þetta frábæra hótel í Reykjavík býður upp á 236 herbergi og svítur sem eru gædd nútíma þægindum eins og ókeypis háhraða þráðlausri nettengingu. Bjóðum einnig upp á herbergi með aðgengi fyrir fatlaða. Allir gestir fá ókeypis aðgang að líkamsræktinni okkar. Öll herbergi eru með útsýni yfir miðborgina, út á haf eða yfir háskólasvæðið.