Nú standa yfir endurbætur á hótelinu, við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem að framkvæmdirnar geta mögulega haft í för með sér og hlökkum til að sýna ykkur breytta og glæsilega Hótel Sögu.

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

ENDURBÆTUR Á HÓTEL SÖGU


Sagan heldur áfram… Nýverið höfum við bætt 27 Superior herbergjum við hótelið, funda og ráðstefnudeildin okkar hefur gengist undir endurbætur og Súlnasalurinn hefur opnað aftur eftir allsherjar endurnýjun.

Frekari endurbætur munu halda áfram á næstu mánuði á fyrstu hæð og á herbergjum Hótel Sögu. Framkvæmdirnar eiga sér stað á virkum dögum á milli 9:00 og 18:00 og munum við reyna að ónáða gesti okkar eins lítið og mögulegt er.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem að framkvæmdirnar hafa í för með sér.

Við þökkum innilega fyrir skilninginn og hlökkum til að sýna ykkur nýja og glæsilega Hótel Sögu!