Radisson Blu Hótel Saga hefur hlotið hin virtu World Travel Award sem leiðandi viðskiptahótel Íslands árið 2016!
Northern Lights in Iceland

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Staðsetning

Frá Radisson Blu Hótel Sögu er örstuttur spölur að ganga niður í miðbæ og það tekur aðeins 45 mínútur að aka frá Keflavíkurflugvelli að hótelinu. Til Reykjavíkurflugvallar er fimm mínútna akstur frá hótelinu.
 
Radisson Blu Hótel Saga er staðsett við Hagatorg í aðeins 10 mínútna göngufæri frá miðbænum.
 
Bílastæði skortir ekki og auðvelt er að komast með flugrútunni beint frá flugvellinum og á hótelið.
 
Nálægt hótelinu er margt athyglisvert að finna, svo sem:
  • Útisundlaug
  • Þjóðminjasafnið
  • Þjóðarbókhlöðuna
  • Norræna húsið
  • Háskóla Íslands
  • Háskólabíó
  • Ægissíðan