Jólamatur, góðgæti og geggjað stuð sem þú vilt ekki missa af - Jólasagan 2016
Northern Lights in Iceland

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Staðsetning

Frá Radisson Blu Hótel Sögu er örstuttur spölur að ganga niður í miðbæ og það tekur aðeins 45 mínútur að aka frá Keflavíkurflugvelli að hótelinu. Til Reykjavíkurflugvallar er fimm mínútna akstur frá hótelinu.
 
Radisson Blu Hótel Saga er staðsett við Hagatorg í aðeins 10 mínútna göngufæri frá miðbænum.
 
Bílastæði skortir ekki og auðvelt er að komast með flugrútunni beint frá flugvellinum og á hótelið.
 
Nálægt hótelinu er margt athyglisvert að finna, svo sem:
  • Útisundlaug
  • Þjóðminjasafnið
  • Þjóðarbókhlöðuna
  • Norræna húsið
  • Háskóla Íslands
  • Háskólabíó
  • Ægissíðan