Jólamatur, góðgæti og geggjað stuð sem þú vilt ekki missa af - Jólasagan 2016

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Veitingastaðir


Alþjóðleg matargerðarlist á framúrskarandi veitingastöðum


Allt frá frábæru morgunverðarhlaðborði til hressandi kokteils í skemmtilegri stemningu á Mímisbar. Á Hótel Sögu njóta gestir fyrsta flokks veitinga í aðlaðandi umhverfi. Njóttu þess að fara á Grillið sem er einn besti veitingastaðurinn í höfuðborginni þar sem meistarakokkar hafa sett saman matseðil með afbragðsréttum og eðalvínum.