Við erum tilnefnd til verðlauna WTA 2017 sem "Iceland's leading business hotel", Eru þið búin að kjósa?

Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Veitingastaðir


Veitingastaðir í Reykjavík sem bjóða upp á girnileg hlaðborð og frábæra matarupplifun.

Á hótelinu eru fjölmargir valkostir þegar kemur að matarupplifun. Morgunverðarhlaðborðið okkar  hlýtur mikið lof frá gestunum. Létt hádegisverðarhlaborð er í boði alla daga vikunnar og einnig á kvöldin fyrir fyrirframbókaða hópa. Grillið býður upp á einstakt útsýni fyrir Reykjavík og er á hinum víðfræga Michelin lista í ár. Verðlaunakokkarnir á Grillinu bjóða upp á fyrsta flokks gæði úr fersku, íslensku hráefni alla daga vikunnar.

Nú standa yfir endurbætur á Hótelinu, við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þær kunna að hafa í för með sér. Ef að einhverjar spurningar vakna, hafðu þá vinsamlegast samband við okkur með því að ýta á ONE TOUCH hnappinn á símanum á hótel herberginu. Opnunartímar veitingastaðana okkar á meðan á framkvæmdum stendur eru undir veitingastaða valinu hér fyrir neðan.