Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik

Veitingastaðir


Veitingastaðir í Reykjavík sem bjóða upp á drekkhlaðin hlaðborð og hágæða veitingar.

Á hótelinu eru þrír veitingarstaðir. Super morgunverðarhlaðborðið okkar er í boði á hverjum morgni. Gestir geta einnig notið þess að snæða aðrar máltíðir á notalega veitingastaðnum okkar Skrúði. Grillið býður upp á einstakt útsýni fyrir Reykjavík. Verðlaunakokkarnir á Grillinu bjóða upp á fyrsta flokks gæði úr fersku, íslensku hráefni.